Ráðgjöf um hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Við vitum að rafbílaeigendur hafa mismunandi þarfir. Þess vegna erum við hjá Raflhað tilbúin að veita þér sérfræðiráðgjöf um hleðslustöðvar, uppsetningu og aðrar nauðsynlegar lausnir fyrir bestu mögulegu hleðslulausn fyrir þinn rafbíl.

Persónuleg ráðgjöf fyrir hleðsluþarfir þínar

Skoðum þarfir, heimilisstærð og rafbíla týpu.

Finnum rétta hleðslustöð og útbúnað fyrir þig

Uppsetning og aðrar nauðsynlegar lausnir

Ráðleggjum um uppsetningu á hleðslustöðvum innan- og utandyra

Bendum á mögulegar aukaþjónustur, t.d. jarðvegsvinnu, uppsetningu staura eða breytingar á rafmagnstöflu

Hleðslutækni og hleðslutími

Ráðleggjum um öryggisútbúnað

Veitum ráðgjöf um hvernig hægt er að auka hleðsluhraða

Öryggismál og reglugerðir

Ráðleggjum um öryggisútbúnað

Aðstoðum við að uppfylla nýjustu kröfur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS)

Skráðu þig á póstlistann okkar fyrir sérstök tilboð og fréttir af nýjum vörum!
Skrá mig
Með því að skrá þig á póstlistann okkar samþykkir þú skilmálana okkar
Skráningin hefur verið móttekin
Eitthvað fór úrskeiðis, reynið síðar!
Rafhlað © 2023 - Allur réttur áskilinn