Mögulega minnsta heimahleðslustöð í boði, með 7,4kW afl og innbyggða DC-vernd. Stöðin tengist WiFi og stjórnun fer fram í gegnum app. Uppsetning er einföld og notandavæn.